SUZUKI SCROSS HYBRID
Raðnúmer: 107210 - frekari upplýsingar í síma 461 3636
Árgerð 2021
|
Nýtt
|
Nýskráður 2021
|
Næsta skoðun 2022
|
|
Verð kr. 5.590.000
|
Litur Gullsans
|
Nýr scross 4x4 eða vitara ýmsir litir ...Verð frá 5.590þús,
|
|
Bensín/Rafmagn
|
5 manna
|
4 sumardekk
|
1400 cc. slagrými
|
5 dyra
|
|
4 strokkar
|
|
|
179 hestöfl
|
Fjórhjóladrif
|
|
|
Aukahlutir & búnaður
Vitara kom fyrst á markað fyrir meira en 25 árum. Nú er hann kynntur sem fjórða kynslóð og enn sem fyrr sem hreinræktaður jeppi sem uppfyllir nútímakröfur um sparneytni, akstursgetu og þægindi.
Vitara er státar af stílhreinni hönnun en um leið öllum einkennum hreinræktaðs jeppa með fjölbreytta notkunarmöguleika. Vitara kemur með hátæknivæddu 4WD Allgrip fjórhjóladrifskerfinu og er valkostur þeirra sem leita að gæðum, tækni og þægindum á hagkvæmu verði.
Það sem einkennir nýjan Vitara er sportleg hönnun yfirbyggingar og léttleiki bílsins. Léttleiki bílsins skilar sér meðal annars í afburða sparneytni og aksturseiginleikum sem einkennast af lipurð og snerpu í borgarumferðinni jafnt sem úti á þjóðvegunum.
Vitara kemur með ríkulegum staðalbúnaði. Má þar meðal annars nefna hraðastilli með aðlögun, sem á sjálfvirkan hátt stillir af fjarlægð að næsta bíl á undan, og brekkuvara, sem auðveldar ökumanni að taka af stað upp brekkur, tveggja skynjara hemlastoðkerfi, akreinavara, akreinastýringu, svigakstursvara, umferðamerkjavara og blindblettavara. Fjórhjóladrifskerfið býður upp á fjórar mismunandi stillingar, þ.e. sjálfvirka stillingu, sportstillingu, snjóstillingu og driflæsingu.
|
|