Upplýsingar um ökutæki  Upplýsingar um ökutæki - Smelltu hér til að leita í söluskrá

SUZUKI SWIFT GL HYBRID 4X4
Raðnúmer: 109816 - frekari upplýsingar í síma 461 3636

Árgerð 2023 Nýtt
Nýskráður 2023 Næsta skoðun 2024

Litur
Eigum Nýja 2023 suzuki swift 4x4, einnig suzuki vitara 4x4 sjálfsk


Bensín 5 manna 4 sumardekk
1242 cc. slagrými 4 dyra  
4 strokkar Beinskipting, 5 gíra  
94 hestöfl Fjórhjóladrif  
1035 kg.   16" dekk

Aukahlutir & búnaður
ABS hemlakerfi - Aðgerðahnappar í stýri - Aksturstölva - AUX hljóðtengi - Bluetooth hljóðtengi - Bluetooth símatenging - Fjarstýrðar samlæsingar - Geislaspilari - GPS staðsetningartæki - Handfrjáls búnaður - HDMI tengi - Hiti í framsætum - Hraðastillir - Hraðatakmarkari - Hæðarstillanlegt sæti ökumanns - Höfuðpúðar á aftursætum - Innspýting - ISOFIX festingar í aftursætum - Kastarar - LED aðalljós - LED afturljós - LED dagljós - Leðurklætt stýri - Leiðsögukerfi - Líknarbelgir - Loftkæling - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir hliðarspeglar - Reyklaust ökutæki - Samlæsingar - Smurbók - Spólvörn - Stöðugleikakerfi - Tauáklæði - Tvískipt aftursæti - USB tengi - Útvarp - Veltistýri - Vökvastýri - Þjófavörn - Þjónustubók - Þokuljós aftan - Þokuljós framan - Ómótstæðileg svörun í akstri og sparneytni án málamiðlana með háþróaðri tækni. Vélin í Swift er einstaklega sparneytin 1200 cc Mild Hybrid tvinnaflrásarvél. Swift hefur aldrei verið öruggari og kemur nú með háþróuðum ratsjáskynjara með hemlastoð, akreinavara og hraðastilli með aðlögun (staðalbúnaður í GLX). Sjö tommu snertiskjár með bakkmyndavél, hljómtækjum, handfrjálsri tengingu fyrir snjallsíma (Apple CarPlay og Android Auto) er staðalbúnaður í Swift. Leiðsögukerfi er staðalbúnaður í GLX en valbúnaður í GL.
 Allar myndir stórar

Smelltu til að sjá stærri mynd



Svipuð ökutæki  Svipuð ökutæki af sömu tegund

 Framleiðandi Gerð Árgerð Akstur Verð  Áhvílandi  
Engin ökutæki fundust.

Engin ábyrgð er veitt gagnvart skaða sem hljótast kann af völdum skorts á upplýsingum eða rangra upplýsinga á vefnum.


Beintengt við bilasolur.is
© Rögg ehf.